Fara í efni

Fréttir

Umsóknarfrestur um nám

Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2010 rennur út 7. júní næstkomandi. Hægt er að nálgast upplýsingar um námsframboð Keilis hérna.
Lesa meira

Óendanlegir möguleikar

Grein í Fréttablaðinu 20. apríl 2010 um Orku- og tækniskóla Keilis og námsframboð í tæknifræði.
Lesa meira

Hringtorgið kemur í sumar

Framkvæmdir við gerð hringtorgs við gatnamót Reykjanesbrautar og Grænásbrekku verða boðnar út á næstu vikum og lokið í sumar.
Lesa meira

Opinn dagur hjá Keili

Sumardaginn fyrsta síðastliðinn var opinn dagur hjá Keili og er áætlað að um 20.000 gestir hafi heimsótt svæðið yfir daginn.
Lesa meira

Námskeið í styrktarþjálfun unglinga

Ertu að þjálfa börn og unglinga? Ertu smeyk/-ur við að láta þau gera styrktaræfingar? Ertu óviss um hvort þú hvað þau þola mikið?
Lesa meira

Volcanic Activity from the air

The flight instructors at Keilir have been busy taking photographs of the volcanic eruptions both at Fimmvorduhals and in Eyjafjallajokull in South Iceland. New photos posted on 19 April.
Lesa meira

Kynning á námsframboði í ME

Keilir var með kynningu á námsframboði í Menntaskólanum á Egilsstöðum, fimmtudaginn 18. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Athöfn til minningar um Alfreð Elíasson

Flugakademía Keilis bauð til hátíðlegrar athafnar á Reykjavíkurflugvelli 16. mars til minningar um Alfreð Elíasson.
Lesa meira

Tækifærin eru þarna, grípum þau

Þriðjudaginn 16. mars nk. kl. 17:00 býður Virkjun á Ásbrú uppá skemmtilegan og fræðandi fyrirlestur með Magnúsi Scheving, höfundi Latabæjar.
Lesa meira

Vinningshafar frá Opna háskóladeginum

Dregnir hafa verið út vinningshafar í happdrætti Keilis frá Opna háskóladeginum.
Lesa meira