06.09.2010
Nú þegar 3ja skólaár Keilis er hafið og starfsemin flutt inní nýtt kennsluhúsnæði er rétt að telja fram nokkrar
tölulegar staðreyndir um starfsemina í dag.
Nú þegar 3ja skólaár Keilis er hafið og starfsemin flutt inní nýtt kennsluhúsnæði er rétt að telja fram nokkrar tölulegar staðreyndir um starfsemina í dag.
| Stofnár | 2007 |
| Fjöldi starfsmanna og verktaka | um 100 |
| Velta | um 500 milljónir |
| Skuldir | um 400 milljónir |
| Eignir | um 1,4 milljarðar |
| Fjöldi útskrifaðra með búsetu á Suðurnesjum | 221 |
| Fjöldi skráðra nemenda | um 600 |