Öll námskeið

Hlaðvarp: Evrópsk samstarfsverkefni með leikskólabörnum

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Önnu Sofiu Wahlström sem var tilnefnd árið 2020 til íslensku menntaverðlaunanna fyrir framúrskarandi kennslu og þróunarstarf í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk haldnar á ný í sumar

Flugakademía Íslands mun bjóða upp á Flugbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 16 ára dagana 10. - 12. ágúst næstkomandi. Flugbúðirnar eru tilvalinn vettvangur fyrir þau sem hafa brennandi áhuga á flugi og fugtengdum málum sem og þau sem hyggja á flugnám í framtíðinni til þess að spreyta sig og fá betri innsýn inn í flugheiminn.
Lesa meira

Adventure Guide Studies with Greater Flexibility

A new teaching arrangement in Adventure Guide Studies, where theoretical courses will be conducted through distance learning will offer students greater flexibility during the study period.
Lesa meira

Nýtt fyrirkomulag leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Nýtt kennslufyrirkomulag leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku, þar sem bóklegir áfangar verða kenndir í fjarnámi, opnar fleiri tækifæri fyrir nemendur á komandi skólaári.
Lesa meira

Samtvinnað atvinnuflugnám hefst í ágúst

Samtvinnað atvinnuflugnám hefst í ágúst og er umsóknarfrestur til 30. júlí næstkomandi. Námið er sniðið að þörfum þeirra sem stefna á frama sem atvinnuflugmenn þar sem nemendum er fylgt eftir frá fyrstu flugferð að atvinnuflugmannsskírteini.
Lesa meira

Tvenn verðlaunaverkefni í Fyrirtækjasmiðju Ungra Frumkvöðla

Nemendur Menntaskólans á Ásbrú gerðu gott mót í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla en tvö lið komust í úrslit og unnu þau bæði til verðlauna við hátíðlega athöfn sem haldin var í höfuðstöðvum Arion banka.
Lesa meira

Hospitality Management: Theories and History

How do we treat customers? The goal of most if not all companies is to provide good service to their customers. In this course we will investigate how we service different groups of people and how best to ensure a good customer experience. After the course, students will be able to identify the main methods of service and may distinguish needs of different groups.
Lesa meira

Sustainable Travel Service

In this course the theories of sustainable destinations along with the socio-economic impact of tourism are observed. Students gain an understanding of the key theories on sustainability and the often involuntary impact of tourism on communities.
Lesa meira

Entrepreneurship

The ways available to make business ideas a reality are investigated in this course. Students gain an understanding of the world of the entrepreneur and can work on bringing their own ideas to life.
Lesa meira

The Legal Environment in the Tourism Sector

This course observes the main laws and regulations effecting the Icelandic tourism industry. Students learn to recognize the main laws and regulations of travel service-related activities and should be able to obtain the correct information, as well as reading laws and regulations.
Lesa meira