Öll námskeið

Vöruflutningar og Mannlegi þátturinn

Keilir stendur fyrir tveimur námskeiðum í endurmenntun atvinnubílstjóra á Hoffelli 1. og 2. september. Námskeiðin sem um ræður eru „Vöruflutningar“ og „Mannlegi þátturinn“.
Lesa meira

Farþegaflutningar - Valkjarnanámskeið

Keilir býður upp á valkjarnanámskeiðið Farþegaflutningar í röð endurmenntunarnámskeiða atvinnubílstjóra. Námskeiðið fer fram laugardaginn 26. maí 2018, kl. 9 - 16 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Farmflutningar - Valkjarnanámskeið

Keilir býður upp á valkjarnanámskeiðið Farmflutningar í röð endurmenntunarnámskeiða atvinnubílstjóra. Námskeiðið fer fram laugardaginn 12. maí 2018, kl. 9 - 16 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Valkjarnanámskeið fyrir atvinnubílstjóra

Keilir býður upp á valkjarnanámskeiðin Framflutningar og Farþegaflutningar í maí sem lið í endurmenntunarnámskeiðum atvinnubílstjóra.
Lesa meira

Farmtækni - Nýtt endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra

Á þessu námskeiði er farið í gegnum helstu atriði sem tengjast farmtækni. Að bílstjóri gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms, þekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa. Námskeiðið er kennt 18. nóvember kl. 09:00 - 16:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Umferðaröryggi - bíltækni

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Lesa meira

Vistakstur - öryggi í akstri

Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
Lesa meira

Vöruflutningar - valnámskeið

Markmiðið er að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms og að bílstjóri þekki reglur um notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa.
Lesa meira

Lög og reglur

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk

Flugakademía Keilis býður upp á flugbúðir fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug.
Lesa meira