Fara í efni

Þjónustuborð og nemendaþjónusta lokar frá 10. júlí til 8. ágúst

Nú eru tími sumarfría og því verður þjónustuborð og nemendaþjónusta lokuð frá og með 10. júlí til 8. ágúst. Kennsla á flestum brautum hefst að nýju eftir sumarfrí 16.- 22 ágúst. Við vekjum þó athygli á því að Fjarnámshlaðborð Keilis er opið alla daga ársins óháð kennslu á brautum í staðnámi. Þeir sem vilja nýta sumarið til þess að bæta við sig einingum eru hvattir til þess að skoða Fjarnámshlaðborðið nánar. Einnig bendum við á að opið er fyrir skráningar í allar brautir Keilis og önnur námskeið alla daga.

Nánari upplýsingar um Fjarnámshlaðborðið má finna hér Fjarnámshlaðborð Keilis.