Fara í efni

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í flugkennaranám

Flugakademía Íslands býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem undirbýr þig fyrir alla þætti flugkennslu. Námskeiðið veitir flugkennararéttindi og áritanir. Næsta námskeið hefst mánudaginn 27. september næstkomandi.
Lesa meira

Einstakt APS MCC námskeið í september

Næsta APS MCC (Airline Pilot Standard Multi-Crew Cooperation) námskeið verður haldið 13. september næstkomandi. Námskeiðið er það eina sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira

Björt framtíð í fluginu

Flugbúðir Flugakademíu Íslands fóru fram dagana 10. – 12. ágúst og lauk í gær. Þar var farið yfir allt það áhugaverðasta og skemmtilegasta sem kennt er í flugtengdum fögum. Allir þátttakendur höfðu færi á að spreyta sig í flughermi Flugakademíunnar, heyrðu á fyrirlestra í flugtengdum fögum og fóru vettvangsferðir.
Lesa meira

Umsóknarfrestir í flugnám

Kennsla við Flugakademíu Íslands hefst að nýju eftir sumarfrí 30. ágúst næstkomandi. Enn er opið fyrir umsóknir, umsóknarfrestir eru mismunandi eftir námsleiðum en við hvetjum áhugasama til þess að sækja um tímalega.
Lesa meira

Einkaflugnám nú í boði í fjarnámi

Flugakademía Íslands bætir einkaflugnámi í fjarnámi við námsframboð sitt í haust. Fjarnámið verður kennt samhliða staðnámi, en kennsla hefst 30. ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Opið fyrir skráningu í Flugbúðir 2021

Flugbúðir Flugakademíu Íslands eru frábært tækifæri fyrir flugáhugafólk og framtíðarflugmenn til þess að spreyta sig og öðlast betri innsýn í flugheiminn. Skráningarfrestur er til og með 3. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Rætt við flugmenn framtíðarinnar

Flugakademía Íslands hélt á dögunum kynningardag í endurnýjaðri aðstöðu skólans til verklegrar kennslu á Reykjavikurflugvelli.
Lesa meira

Kynningardagur á Reykjavíkurflugvelli 24. júní

Flugakademía Íslands mun halda opinn kynningardag fimmtudaginn 24. júní kl. 14-17 í verklegri aðstöðu skólans á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meira

Flugmaður hjá WOW kveikti gamlan æskudraum um flugið

Flugakademía Íslands brautskráði 32 atvinnuflugmenn síðasta föstudag en þetta er fyrsta útskrift skólans undir þessu heiti eftir að Flugakademía Keilis og Flugskóli Íslands sameinuðust á síðasta ári. Sigurður Vignir Guðmundsson er einn þeirra sem útskrifuðust og hélt hann ræðu fyrir hönd útskriftarnema Flugakademíu.
Lesa meira

Flugakademía Íslands á Flugdeginum á Akureyri

Flugdagur Flugsafns Íslands verður haldinn á Akureyri laugardaginn 19. júní næstkomandi. Flugakademía Íslands tekur þátt í deginum og verða tvær kennsluvélar skólans á staðnum. Diamond DA20 verður til taks fyrir bókanir í kynnisflug og Diamond DA40 til skoðunar.
Lesa meira