04.07.2022
Flugakademía Íslands mun bjóða upp á Flugbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 16 ára dagana 9. - 11. ágúst næstkomandi. Flugbúðirnar eru tilvalinn vettvangur fyrir þau sem hafa brennandi áhuga á flugi og fugtengdum málum sem og þau sem hyggja á flugnám í framtíðinni til þess að spreyta sig og fá betri innsýn inn í flugheiminn.
Lesa meira
30.06.2022
Anthony Stefán Martinsson útskrifaðist með glæsibrag á dögunum úr bóklegu atvinnuflugnámi hjá Flugakademíu Íslands og hlaut hann verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur. Anthony var með 9,48 í meðaleinkunn og fékk hann gjöf frá Icelandair og Play í verðlaun. Við fengum Anthony til okkar í viðtal og fengum að vita hvað liggur á bakvið flugáhugann, árangurinn og hver framtíðarplön hans eru.
Lesa meira
14.06.2022
Flugakademía Íslands útskrifaði 32 atvinnuflugmenn við hátíðlega athöfn í Hljómahöll á föstudaginn var. Óskar Pétur Sævarsson, nýráðinn skólastjóri Flugakademíu Íslands flutti ávarp og veitti viðurkenningar ásamt Davíð Brá Unnarssyni, fráfarandi skólastjóra og núverandi yfirkennara bóklegrar kennslu Flugakademíunnar.
Lesa meira
13.06.2022
Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu.
Lesa meira
03.06.2022
Í sumar mun Flugakademía Íslands bjóða upp á reglulega kynningarfundi þar sem fólki gefst kostur á að fræðast um flugnám.
Lesa meira
12.05.2022
Opið er fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám sem hefst haustið 2022. Umsóknarfrestur er til 29. júlí.
Lesa meira
09.02.2022
Flugakademía Íslands býður uppá nám og kennslu í öllum nauðsynlegum áföngum atvinnuflugnáms og getur nemandi tekið fullt áfangaskipt atvinnuflugnám (allir áfangar) eða valið staka áfanga eftir þörfum og fyrri reynslu.
Lesa meira
22.12.2021
Við hjá Flugakademíu Íslands óskum nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
03.11.2021
Við höfum opnað fyrir umsóknir í samtvinnaða atvinnuflugnámið okkar og er umsóknarfrestur til 15. desember. Námið hefst 10. janúar ’22 og tekur um 24 mánuði frá upphafi til enda.
Lesa meira
20.10.2021
Flugakademía Íslands býður uppá nám og kennslu í öllum nauðsynlegum áföngum atvinnuflugnáms og getur nemandi tekið fullt áfangaskipt atvinnuflugnám (allir áfangar) eða valið staka áfanga eftir þörfum og fyrri reynslu.
Lesa meira