Fara í efni

Prófáætlun - Exam Schedule

Hér má nálgast upplýsingar um prófaáætlun Flugakademíu Íslands

Endurtektarpróf eru haldin í húsnæði skólans að Grænásbraut 910, Reykjanesbæ, prófin eru alltaf klukkan 09:15 nema annað sé auglýst.

Vinsamlegast athugið að skráning fyrir upptökupróf fer eingöngu fram á heimasíðu og ekki hægt að skrá sig nema að greiða með korti. Greiðsla fyrir próf er óendurkrefjanleg og ekki er hægt að nota greiðsluna í næsta próf, ef nemandi mætir ekki í próf sem hann er skráður í.

  • Upptökupróf: Þú sérð hvaða fög eru í boði hverju sinni ef þú ferð í skráning í ATPL próf
  • Nemendur þurfa að skrá sig í próf samkvæmt fyrirvara á skráningarsíðu "skráning í PPL/ATPL próf
  • Skráning í próf telst einungis gild sé skráning og greiðsla í próf framkvæmd fyrir tilskilin skráningarfrest
  • Greiða þarf fyrir hvert upptökupróf sem er tekið í Atvinnuflugmannsnámi og Einkaflugmannsnámi/Basic Course samkvæmt verðskrá

Prófáætlun Flugakademíunnar er birt með fyrirvara um breytingar

Iceland Aviation Academy Exam Schedule

Retake Exams will be performed in the school premises at Grænásbraut 910, Reykjanesbæ. Exams are always at 09:15, in case of a different time, it will be advertised especially. 

To be allowed to sit exams, students need to sign up on the website and make the payment by card. If there is no payment we are not expecting the student. If the student does not show up for the exam, the payment is non refundable and cannot be used for other exam.

  • Retakes: If you click sign up for ATPL retakes you can see what subject you can choose each time
  • Students must register for the exam on the registration page "skráning í PPL/ATPL próf"
  • Registration for the test is only valid if registration and payment for the required test is done before registration deadline
  • Payment for each retake in ATPL and PPL/Basic course is according to Pricelist

Exam scedule is subject to possible changes