Kynningarfundur fyrir undirbúningsnám í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði
05.09.2024
Kynningarfundur fyrir undirbúningsnám í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði verður haldinn þann 1.október í Háskóla Íslands í stofu HT -101 klukkan 17:30. Allir velkomnir.