Stjórn Keilis

Í stjórn Keilis sitja sjö manns, tilnefndir af hluthöfum, og sjö til vara.

Stjórn Keilis 2020 - 2021

 • Stjórnarformaður: Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæar
 • Varaformaður: Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísindasviðs Háskóla Íslands
 • Sæunn Stefánsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu rektors Háskóla Íslands
 • Sigurbjörg Róbertsdóttir, fyrir Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
 • Jóhann S. Sigurbergsson, Forstöðumaður viðskiptaþróunar HS Orku
 • Einar Jón Pálsson, fulltrúi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
 • Elín Smáradóttir, fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

Varamenn

 • Brynhildur Davíðsdóttir, dósent í Umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands
 • Eysteinn Eyjólfsson, Kaupfélag Suðurnesja
 • Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum
 • Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
 • Sigrún Halldórsdóttir
 • Stefán Ólafsson, Starfsmannafélag Suðurnesja

Framkvæmdastjóri og forstöðumenn

 • Jóhann Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri
 • Anna María Sigurðardóttir, forstöðukona Menntasviðs
 • Arnbjörn Ólafsson, forstöðumaður Markað- og þróunarsviðs
 • Arnar Hafsteinsson, forstöðumaður Heilsuskóla
 • Ída Jensdóttir, forstöðukona rekstrarsviðs
 • Berglind Kristjánsdóttir, forstöðukona Háskólabrúar
 • Kári Kárason, forstöðumaður Flugakademíu 
 • Nanna Kristjana Traustadóttir forstöðumaður/skólameistari Menntaskólans á Ásbrú

Hluthafar Keilis 2018

Samþykkt frá stjórnarfundi 2012: "Eigendur Keilis hafa ákveðið að ekki verði greiddur arður úr félaginu. Ákveðið hefur verið að allur arður sem verður til í félaginu verði notaður til að byggja upp skólann, í samræmi við markmið hans. Með þessu er tryggt að allt fé skólans, opinbert fé jafnt sem sjálfsaflafé rennur til þess að bæta og þróa aðstöðu, kennslu og kennsluhætti þannig að hann verði ávallt í fararbroddi á sínum sviðum. Þannig sýna eigendur Keilis stuðning sinn við menntun og uppbyggingu atvinnulífs, ekki bara í Reykjanesbæ heldur landinu öllu."

Stærstu hluthafar Keilis eru Háskóli Íslands (25%), Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (21%), Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar (15%), HS Orka (11%), Orkuveita Reykjavíkur (11%), Reykjanesbær (5%), Kaupfélag Suðurnesja (3%) og Bláa Lónið (1%).