03.02.2021
Flugakademía Keilis býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem undirbýr þig fyrir alla þætti flugkennslu. Námskeiðið veitir flugkennararéttindi og áritanir. Næsta námskeið hefst mánudaginn 12. apríl næstkomandi.
Read more
02.02.2021
Framkvæmdastjórn Keilis hefur óskað eftir upplýsingum varðandi endurbætur sem voru gerðar á húsnæði skólans árið 2010 og mun í framhaldi af því athuga hvort tilefni sé til að kanna frekar vatnsgæði í aðalbyggingu Keilis.
Read more
01.02.2021
Hefðu nám hvenær sem er og stundaðu á eigin hraða á opnum fjarnámskeiðum Vinnuverndarskólans
Read more
01.02.2021
Við höfum opnað fyrir umsóknir í NPTC einkaþjálfaranám á vegum Keilis. Hægt er að byrja í náminu sex sinnum á ári og tekur allt að átta mánuði. Námið hefst næst 22. febrúar 2021.
Read more
29.01.2021
Mánudaginn 1. febrúar hefst annað samstarfsverkefni Menntaskólans á Ásbrú og íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds. Verkefnið er leikjadjamm (e. game-jam) annars árs nemenda á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð sem munu á þremur vikum hanna leiki sem þeir kynna fyrir starfsmönnum Solid Clouds og fá endurgjöf fyrir verkin.
Read more
29.01.2021
Keilir Health Academy offers an eight-month university program for Adventure Guides. The program is an introduction to adventure tourism and ideal for entry-level adventure students. Application deadline is 15 June 2021.
Read more
26.01.2021
Keilir leitar eftir kröftugum og metnaðarfullum starfsmanni í fullt starf sem tekur þátt í undirbúningi, skipulagningu og þróun á námi Háskólabrúar. Jafnframt sinnir starfsmaðurinn þjónustu við nemendur og kennara.
Read more
25.01.2021
Thompson Rivers University í Kanada býður upp á spennandi leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á Íslandi (Adventure Sport Certificate) í samstarfi við Íþróttaakademíu Keilis. Um er að ræða 60 ECTS, átta mánaða nám á háskólastigi, sem hentar vel þeim sem hafa mikinn áhuga á ferðamennsku og útivist við krefjandi aðstæður.
Read more
24.01.2021
Hægt er að skrá sig á grunnnámskeið vinnuvéla hvennær sem er. Námskeiðið veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar auk brúkrana sem ekki eru réttindaskyldir. Þátttakendur geta hafið verklegt nám á allar gerðir réttindaskyldra vinnuvéla undir leiðsögn leiðbeinanda sem hefur kennsluréttindi að námskeiði loknu.
Read more
23.01.2021
Háskólabrú Keilis í staðnámi fer fram á Ásbrú og er kennslufyrirkomulag í formi fyrirlestra, verkefna- og dæmatíma. Námið er fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi en hyggja á háskólanám. Staðnámið hentar sérstaklega þeim sem vilja sækja nám í dagskóla og sækjast eftir meiri nánd við kennara og samnemendur.
Read more