News

Apply for our fully online personal trainer program

Nordic Fitness Education offers an online Personal Trainer certification taught in English. The programme adheres to all of the knowledge and skill requirements set by the recognised professional standards body, Europe Active. Next courses start on 6 January 2020.
Read more

Áhættumat

Farið er yfir meginatriði áhættumats, þ.e. áætlun, áhættumat og úrbætur. Kennd er einföld og markviss aðferð sem byggist á notkun vinnuumhverfisvísa eða gátlista.
Read more

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarstarfs á vinnustöðum sem og gerð áhættumats á vinnustöðum.
Read more

Vinnuslys

Fjallað er um orsakir og tíðni vinnuslysa og helstu forvarnir, ásamt því á því hvernig má koma í veg fyrir vinnuslys.
Read more

Einelti og áreitni, stefna og viðbragðsáætlun

Á námskeiðinu verður fjallað um hvað hægt er að gera til að draga úr líkum á einelti og áreitni á vinnustað, ásamt því hvernig tekið er á slíkum málum, komi þau upp.
Read more

Opnir framhaldsskólaáfangar í Keili

Keilir býður upp á röð hnitmiðaðra áfanga sem miðast við Aðalnámskrá framhaldsskólanna og byggja á fyrirlestrum, æfingum og verkefnum. Áfangarnir eru einungis kenndir í fjarnámi og geta nemendur skráð sig hvenær sem þeim hentar.
Read more

Vinna í hæð - Fallvarnir

Meginmarkmið námskeiðsins er að kynna nemendum fjölda leiða sem hægt er að nota til að koma í veg fyrir fall úr hæð.
Read more

Öryggisnámskeið fyrir stjórnendur í fiskvinnslu

Farið er yfir ábyrgð og skyldur stjórnanda á vinnustað, vinnuverndarstarf, öryggisnefndir og áhættumat, hávaða, lýsingu, hættuleg efni og inniloft, líkamsbeitingu, andlegt og félagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni.
Read more

Öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í fiskvinnslu

Farið er yfir ábyrgð og skyldur starfsfólks á vinnustað. Sérstaklega verður farið yfir forvarnir vegna vinnuslysa með áherslu á vélar og tæki og notkun vinnuvéla.
Read more

Verkstjóranámskeið

Farið er yfir ábyrgð og skyldur verkstjóra á vinnustað. Á námskeiðinu er farið yfir helstu málaflokka vinnuverndar, s.s. áhættumat, hávaða, lýsingu, inniloft, efni og efnahættur, líkamlega áhættuþætti, félagslega og andlega áhættuþætti, einelti og áreitni, vinnuslys og notkun persónuhlífa.
Read more