• Námskeið í Keili

  Endurmenntunarnámskeið
  fyrir atvinnubílstjóra

  Read More
 • Sterkur grunnur

  Netnámskeið til undirbúnings fyrir
  Háskólabrú eða framhaldsskólanám

  Read More

Viskubrunnur - Námskeið hjá Keili

Viskubrunnur er nafnið á námskeiðabanka Keilis sem samanstendur af netnámskeiðum, netfyrirlestrum og venjulegum styttri og lengri námskeiðum. Stór hluti Viskubrunns verða netfyrirlestrar sem hugsaðir eru sem aukaefni fyrir hinar ýmsu námsgreinar. Viskubrunnur er einnig í samstarfi við ýmis fyrirtæki upp á að þjónusta kennslukerfi fyrir t.d. endurmenntun starfsmanna o.fl. 

Kennslukerfi Viskubrunns er hér og fyrsta skrefið er að nýskrá sig inn sem notanda. Nánari upplýsingar á viskubrunnur@keilir.net 

Næstu námskeið