• Nám á þínum forsendum

  Opið fyrir umsóknir í staðnám og fjarnám
  Háskólabrúar bæði með og án vinnu

  Read More
 • Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

  Átta mánaða háskólanám þar sem 
  helmingur námsins fer fram í náttúru Íslands

  Read More
 • Nám í tölvuleikjagerð

  Nýtt framhaldsskólanám til stúdentsprófs með
  áherslu á tölvuleikjagerð hefst haustið 2019

  Read More
 • Alþjóðlega viðurkennt nám

  Opið fyrir umsóknir í ÍAK einkþjálfaranám
  sem hefst næst í ágúst 2019

  Read More
 • Flugnám í fremstu röð

  Atvinnuflugnám í einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndunum
  Bóklegt og verklegt nám bæði í Keflavík og Reykjavík

  Read More

Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2019

23.07.2019
Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2019 í flestum deildum Keilis svo sem einka- og atvinnuflugnám, leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, ÍAK einka- og styrktarþjálfun og Háskólabrú bæði í fjarnámi og staðnámi. Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum og fer afgreiðsla þeirra fram jafnóðum og umsóknir berast. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst til að auka líkur á inntöku.
Lesa meira