Flýtilyklar

  • HBR-2

    Stađnám í Háskólabrú hefst í ágúst 2016 

  • HBR-2015

    Yfir 1.400 einstaklingar hafa lokiđ námi
    í Háskólabrú Keilis. Er komiđ ađ ţér?

Háskólabrú Keilis - Nýtt tćkifćri til náms

Háskólabrú Keilis býđur upp á nám fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokiđ stúdentsprófi og uppfylla nemendur ađ loknu náminu inntökuskilyrđi í háskóla hérlendis og erlendis. 

Keilir er eini skólinn sem býđur upp á ađfararnám í samstarfi viđ Háskóla Íslands, sem ţýđir ađ útskrifađir nemendur Háskólabrúar hafa úr mestu námsframbođi ađ velja af íslenskum skólum sem bjóđa upp á ađfaranám.

Fréttir

Myndband

Kynningarmyndband um Háskólabrú Keilis

Umsagnir nemenda

Leiđandi ađili í nýjum kennsluháttum

Háskólabrú hefur undanfarin ár markađ sér sérstöđu í ađ veita einstaklingsmiđađa ţjónustu og stuđning viđ nemendur. Kennsluhćttir miđa viđ ţarfir fullorđinna nemenda, miklar kröfur eru gerđar um sjálfstćđi í vinnubrögđum og eru raunhćf verkefni lögđ fyrir. Viđ veitum nemendum okkar persónulega ţjónustu og reynum ađ efla sjálfstraust ţeirra og sjálfstćđi.

Viđ leggjum mikiđ uppúr ţví ađ nemendur okkar kynnist samnemendum sínum og helstu ţáttum í skólastarfinu. Ţví er fyrsta vika í stađnámi og fyrsta vinnuhelgi í fjarnámi tileinkuđ hópefli, hópavinnu og kynningu á ţeirri vinnu sem framundan er. Stađnám Háskólabrúar hefst í ágúst fjarnám hefst í janúar ár hvert. 

Vendinám á Háskólabrú

Á Háskólabrú er lögđ megin áhersla á svokallađ vendinám eđa speglađa kennslu. Međ ţví er átt viđ ađ hefđbundinni kennslu er snúiđ viđ. Fyrirlestrar og kynningar kennara eru vistuđ á netinu og geta nemendur horft á ţćr eins oft og ţeim sýnist og hvar sem ţeim sýnist. Nemendur vinna aftur á móti heimavinnuna í skólanum, oft í verkefnum, undir leiđsögn kennara. Kennslustundir í skólanum verđa fyrir vikiđ frábrugđnar hefđbundinni kennslu. 

Ţar sem ţetta form hefur veriđ reynt virđist lćrdómurinn verđa lifandi ferli sem virkjar nemendur á skemmtilegan hátt. Nám er alltaf á ábyrgđ nemenda og undirbúningur fyrir verkefnatímana í skólanum er nauđsynlegur til ţess ađ vinnan í skólanum nýtist á virkan hátt.