• Nýtt tækifæri til náms

    „Námsaðferðirnar í Háskólabrú Keilis hentuðu mér gríðarlega vel”
    Víðir Pétursson, Háskólabrú Keilis 

    Read More

Háskólabrú Keilis - Nýtt tækifæri til náms

Háskólabrú Keilis býður upp á nám fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokið stúdentsprófi og uppfylla nemendur að loknu náminu inntökuskilyrði í háskóla hérlendis og erlendis. Keilir er eini skólinn sem býður upp á aðfararnám í samstarfi við Háskóla Íslands og gildir námið til inntöku í allar deildir HÍ. Nánari upplýsingar

Útskrift nemenda í fjarnámi Háskólabrúar

23.11.2016
Föstudaginn 13. janúar fer fram útskrift nemenda úr fjarnámi Háskólabrúar Keilis. Athöfnin fer fram í Andrews Theater á Ásbrú og hefst kl. 15:00.
Lesa meira