• Háskólabrú Keilis

    Yfir 1.400 einstaklingar hafa lokið námi
    í Háskólabrú Keilis. Er komið að þér?

    Read More

Háskólabrú Keilis - Nýtt tækifæri til náms

Háskólabrú Keilis býður upp á nám fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokið stúdentsprófi og uppfylla nemendur að loknu náminu inntökuskilyrði í háskóla hérlendis og erlendis. Keilir er eini skólinn sem býður upp á aðfararnám í samstarfi við Háskóla Íslands, sem þýðir að útskrifaðir nemendur Háskólabrúar hafa úr mestu námsframboði að velja af íslenskum skólum sem bjóða upp á aðfaranám. Nánari upplýsingar

Útskrift Keilis í júní 2016

24.05.2016
Útskrift nemenda úr Atvinnuflugmannsnámi, Háskólabrú og Íþróttaakademíu Keilis fer fram föstudaginn 10. júní í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira