Háskólabrú

Háskólabrú Keilis er samstarfsverkefni Keilis og Háskóla Íslands. Á Háskólabrú er bođiđ upp á nám fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokiđ stúdentsprófi. Ađ

  • Ţúsundasti nemandi útskrifast af Háskólabrú

    HBR-utskrift
  • Umsóknarfrestur um nám í Háskólabrú er til 10. júní

    HBR-1

Fréttir

Dagatal

« Apríl 2014 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930 

Umsókn um nám

Opið er fyrir umsóknir um staðnám í Háskólabrú á haustönn 2014. Nánari upplýsingar hérna.

Um námiđ

Háskólabrú Keilis er samstarfsverkefni Keilis og Háskóla Íslands. Á Háskólabrú er boðið upp á nám fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokið stúdentsprófi. Að námi loknu uppfylla nemendur inntökuskilyrði í háskóla hérlendis og erlendis.

Kennsla við Háskólabrú fer fram í staðnámi á Ásbrú í Reykjanesbæ og á Akureyri í samstarfi við SÍMEY. Einnig er kennt í fjarnámi með staðlotum.

Háskólabrú hefur markað sér sérstöðu í að veita einstaklingsmiðaða þjónustu og stuðning við nemendur. Nám á Háskólabrú hefur gefið fjölda fólks nýtt tækifæri til náms og hafa flestir útskrifaðir nemendur hafið háskólanám að náminu loknu, við góðan orðstír.