17.12.2025
Keilir hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Keilisbraut 773 á Ásbrú. Þar hefur verið útbúin fyrirmyndar aðstaða fyrir starfsfólk og nemendur. Starfsfólki hlakkar til að taka á móti nemendum í nýjum húsakynnum á nýju ári.
Lesa meira
19.11.2025
Háskólabrú Keilis verður hluti af Háskóla Íslands frá og með næstu áramótum en starfsemi hennar verður áfram á Ásbrú á Suðurnesjum. Háskólaráð samþykkti tillögu þessa efnis á síðasta fundi sínum og gert er ráð fyrir að Háskólabrúin heyri undir Menntavísindasvið HÍ.
Lesa meira
15.01.2026
Útskrifað verður úr Háskólabrú 16. janúar 2026 klukkan þrjú í Hljómahöll Reykjanesbæ.
Lesa meira
05.01.2026
Skólasetning Háskólabrúar fyrir nýnema í fjarnámi verður fimmtudaginn 8.janúar kl. 10.00 í nýju húsnæði að Keilisbraut 773.
Lesa meira
19.12.2025
Skrifstofa Keilis verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með 22.desember. Við opnum aftur 2.janúar 2026 í nýju húsnæði að Keilisbraut 773.
Lesa meira
10.11.2025
Opið er fyrir umsóknir nýnema fyrir vor 2026. Námið hefst með skólasetningu 8.janúar.
Lesa meira
07.10.2025
Kynningarfundur fyrir undirbúningsnám í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði verður haldinn þann 7.október í Háskóla Íslands í stofu HT-103 klukkan 17:30.
Lesa meira
23.09.2025
Opið er fyrir umsóknir á undirbúningsnámskeið fyrir inntökupróf í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði.
Lesa meira
21.08.2025
Nám á Háskólabrú hófst 15.ágúst. Rúmlega 100 nýnemar skráðir í námið og í heildina stunda því yfir 250 nemendur nám á Háskólabrú.
Lesa meira
08.07.2025
Nú eru tími sumarfría og því verður þjónustuborð og nemendaþjónusta lokuð frá og með 14. júlí til 4. ágúst.
Lesa meira