20.01.2026
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 29 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 16. janúar 2026. Athöfnin heppnaðist afar vel enda mikil gleði og stolt sem fylgir hverri útskrift. Eftir útskriftina hafði Keilir útskrifað yfir fimm þúsund nemendur af heildstæðri námsbraut eða 5065 einstaklingar frá árinu 2007.
Lesa meira
17.12.2025
Keilir hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Keilisbraut 773 á Ásbrú. Þar hefur verið útbúin fyrirmyndar aðstaða fyrir starfsfólk og nemendur. Starfsfólki hlakkar til að taka á móti nemendum í nýjum húsakynnum á nýju ári.
Lesa meira
15.01.2026
Útskrifað verður úr Háskólabrú 16. janúar 2026 klukkan þrjú í Hljómahöll Reykjanesbæ.
Lesa meira
05.01.2026
Skólasetning Háskólabrúar fyrir nýnema í fjarnámi verður fimmtudaginn 8.janúar kl. 10.00 í nýju húsnæði að Keilisbraut 773.
Lesa meira
19.12.2025
Skrifstofa Keilis verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með 22.desember. Við opnum aftur 2.janúar 2026 í nýju húsnæði að Keilisbraut 773.
Lesa meira
19.11.2025
Háskólabrú Keilis verður hluti af Háskóla Íslands frá og með næstu áramótum en starfsemi hennar verður áfram á Ásbrú á Suðurnesjum. Háskólaráð samþykkti tillögu þessa efnis á síðasta fundi sínum og gert er ráð fyrir að Háskólabrúin heyri undir Menntavísindasvið HÍ.
Lesa meira
10.11.2025
Opið er fyrir umsóknir nýnema fyrir vor 2026. Námið hefst með skólasetningu 8.janúar.
Lesa meira
07.10.2025
Kynningarfundur fyrir undirbúningsnám í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði verður haldinn þann 7.október í Háskóla Íslands í stofu HT-103 klukkan 17:30.
Lesa meira
23.09.2025
Opið er fyrir umsóknir á undirbúningsnámskeið fyrir inntökupróf í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði.
Lesa meira
21.08.2025
Nám á Háskólabrú hófst 15.ágúst. Rúmlega 100 nýnemar skráðir í námið og í heildina stunda því yfir 250 nemendur nám á Háskólabrú.
Lesa meira