Fréttir

Kynning á ketilbjölluþjálfun í ÍAK einkaþjálfaranáminu

Mark Wesley Johnson, íþróttafræðingur og afreksmaður í frjálsum íþróttum kynnti ketilbjölluþjálfun með verklegri kennslu fyrir nemendum ÍAK.
Lesa meira

Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Mike Martino

Íþróttaakademía Keilis stendur fyrir þjálfarabúðum 4. - 5. maí næstkomandi ætlaðar einkaþjálfurum og áhugafólki um hámarksárangur í þjálfun.
Lesa meira

Vinnuhelgi ÍAK

Þriggja daga vinnuhelgi ÍAK einkaþjálfaranema að baki með 75 nemendum frá öllu landinu.
Lesa meira

Námskeið fyrir hjólreiða- og þríþrautarfólk

Harvey Newton stendur fyrir námskeiði í styrktarþjálfun hjólreiðafólks "Strength Training for Cyclist" í janúar.
Lesa meira

Námskeið í ólympískum lyftingum

ÍAK stendur fyrir námskeiði í ólympískum lyftingum með Harvey Newton, MA, CSCS, einum fremsta lyftingaþjálfara Bandaríkjanna.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK

Helgina 17. - 19. ágúst fór fram skólasetning ÍAK einkaþjálfara náms Keilis.
Lesa meira

Upplýsingar fyrir nýnema

Nýnemar í ÍAK geta hér sótt upplýsingar um dagsetningar vinnuhelga, bókalista o.fl.
Lesa meira

ÍAK kennari Íslandsmeistari

Grindvíkingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í körfu. Þjálfari þeirra er Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálffræðikennari við Heilsuskóla Keilis.
Lesa meira

Myndir frá námskeiði í hraðaþjálfun

Um helgina fór fram 2ja daga námskeið í hraðaþjálfun með Martin Rooney. Þátttakendur áttu von á að fá aðeins fullt af nýjum æfingum og læra meira um tækni en fengu svo miklu, miklu meira.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranemar veita næringarráðgjöf

Nemendur í ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis veita ókeypis næringarráðgjöf í Keili laugardagana 10. og 17. mars klukkan 13.00.
Lesa meira