• Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

    Átta mánaða háskólanám þar sem helmingur tímans
    fer fram í verklegri kennslu víðsvegar um landið

    Read More

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Átta mánaða háskólanám fyrir leiðsögumenn í ævintýraferðamennsku þar sem helmingur námstímans fer fram víðsvegar um í náttúru Íslands.

Nánari upplýsingar um námið

English Version

Click here for English information about Adventure Studies in Iceland

Umsókn um nám

Við höfum opnað fyrir umsóknir um nám sem hefst í ágúst 2019 

Vel heppnað sumarnámskeið á vegum leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

01.07.2019
Í lok júní 2019 stóð Keilir fyrir vel heppnuðu sumarnámskeiði fyrir ungt fólk um útivist og ævintýraferðamennsku. Við þökkum þessum skemmtilegu krökkum fyrir frábæra daga.
Lesa meira