Íþróttaakademía Keilis
Opið fyrir umsóknir í ÍAK einkþjálfaranám
sem hefst í ágúst 2019
Opið fyrir umsóknir í ÍAK einkþjálfaranám
sem hefst í ágúst 2019
Átta mánaða háskólanám þar sem helmingur tímans
fer fram í verklegri kennslu víðsvegar um landið
Íþróttaakademía Keilis býður upp á krefjandi, skemmtilegt og metnaðarfullt nám í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun, hagnýtt nám í Fótaaðgerðarfræði, og Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku í samstarfi við Thompson Rivers University í Kanada.
Nemendur í ÍAK einkaþjálfun bjóða einstaklingum upp á fría einkaþjálfun á tímabilinu 25. mars – 5. maí. Ef þú hefur áhuga á að vera í þjálfun hjá ÍAK einkaþjálfaranema á þessum tíma vinsamlega skráðu inn upplýsingar fyrir 10. mars 2019.