Íþróttaakademía

Íþróttaakademía Keilis býður upp á krefjandi, skemmtilegt og metnaðarfullt nám í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í

  • Umsóknarfrestur um nám í ÍAK er til 10. júní

    IAK-1
  • Nýtt hagnýtt og hnitmiðað nám í styrktarþjálfun

    iak-styrktarthjalfun
  • Opið fyrir umsóknir í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

    iak-tru

Fréttir

Dagatal

« Apríl 2014 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930 

Umsókn um nám

Næstu námskeið Íþróttaakademíu Keilis hefjast í ágúst 2014. Nánari upplýsingar hérna.

Um námið

Íþróttaakademía Keilis býður upp á krefjandi, skemmtilegt og metnaðarfullt nám í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku. Miklir atvinnumöguleikar eru fyrir þá sem lokið hafa námi hjá ÍAK og samkvæmt könnunum á vegum Keilis eru þeir eftirsóttir þjálfarar.

Nám í ÍAK þjálfun miðar að því að skila þjálfurum tilbúnum til starfa. Þannig er rík áhersla lögð á verklega kennslu samhliða þeirri bóklegu. ÍAK námsleiðir eru kenndar í fjarnámi með staðlotum á Ásbrú í Reykjanesbæ og á Akureyri. 

Keilir kappkostar einnig við að sinna vel endurmenntun þjálfara með stökum námskeiðum. Námskeiðin eru auglýst á póstlista heilsuskólans.