• Flugakademía Keilis

  Samtvinnað atvinnuflugmannsnám á 18 mánuðum

  Read More
 • Flugvirkjanám Keilis og AST

  Alþjóðlegt og hagnýtt nám með mikla starfsmöguleika

  Read More

Námsframboð Flugakademíunnar


Einkaflugnám

Atvinnuflugnám

Flugvirkjanám

Flugkennaranám 

Flugakademía Keilis

Flugakademía Keilis býður upp á fjölbreytt flugtengt nám í framsæknum skóla sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og eru kennsluvélar skólans þær nýjustu og tæknivæddustu á landinu. Staðsetning skólans við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík felur í sér einstaka aðstöðu til kennslu flugtengdra greina.

Lesa meira

Umsókn um nám

Hægt er að sækja um flugtengt nám í Keili allt árið um kring.

Næstu námskeið

Flugakademía Keilis opnar starfsstöð á Spáni

19.07.2018
Til að mæta auknum áhuga og tryggja að skólinn geti kennt verklegt flugnám allt árið um kring, hefur Flugakademía Keilis opnað starfsstöð fyrir utan Barcelona. Keilir er þannig fyrsti flugskóli landsins til að halda úti verklegu flugnámi í tveimur löndum.
Lesa meira

Hvað gera útskrifaðir nemendur Flugakademíunnar?

 • Christina Thisner

  First officer at SAS
 • Guðmundur Hallur Hallsson

  Flugvirki hjá Icelandair
 • Hildur Björk Pálsdóttir

  Atvinnuflugmaður hjá Icelandair
 • Magnús Þormar

  Flugmaður hjá Mýflugi
 • Ragnar Magnússon

  Flugmaður hjá Icelandair
 • Sebastian Fredsholt

  First officer at Danish Air Transport
 • Steingrímur Páll Þórðarson

  Atvinnuflugmaður hjá SAS