Flýtilyklar

  • PPP

    Samtvinnað atvinnuflugmannsnám og
    fullkomnustu kennsluvélar á landinu

  • Kynnisflug

    Hefurðu áhuga á flugnámi?
    Komdu í kynnisflug

Flugakademía Keilis

Flugakademía Keilis býður upp á fjölbreytt flugtengt nám í framsæknum skóla sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. 

Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og eru kennsluvélar skólans þær nýjustu og tæknivæddustu á landinu. Staðsetning skólans við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík felur í sér einstaka aðstöðu til kennslu flugtengdra greina.

Fréttir

Myndband

Kynningarmyndband um flugnám hjá Flugakademíu Keilis

Viðburðir og komandi námskeið