• Flugakademía Keilis

    Fjölbreytt flugtengt nám í fyrsta flokks aðstöðu

    Read More

Námsframboð Flugakademíunnar


Einkaflugnám

Atvinnuflugnám

Flugvirkjanám

Flugkennaranám 

Umsókn um nám

Hægt er að sækja um flugtengt nám í Keili allt árið um kring.

Næstu námskeið

Flugakademía Keilis

Flugakademía Keilis býður upp á fjölbreytt flugtengt nám í framsæknum skóla sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og eru kennsluvélar skólans þær nýjustu og tæknivæddustu á landinu. Staðsetning skólans við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík felur í sér einstaka aðstöðu til kennslu flugtengdra greina.

Lesa meira

Flugakademía

Skólasetning í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi

22.08.2016
Samtvinnað atvinnuflugmannsnám (Integrated Professional Pilot Program) í Flugakademíu Keilis hefst 26. ágúst. Námið tekur einungis átján mánuði, er kennt á ensku og er lánshæft hjá LÍN.
Lesa meira