Keilir - Mi­st÷­ vÝsinda, frŠ­a og atvinnulÝfs

Keilir er alhli­a menntafyrirtŠki Ý eigu hßskˇla, fyrirtŠkja og almannasamtaka. Nßmi­ Ý Keili skiptist Ý fj÷gur sÚrhŠf­ meginsvi­: Hßskˇlabr˙,

 • Li­ ˙r tŠknifrŠ­inßmi Keilis sigrar Ý h÷nnunarkeppni

  mekatronik
 • Nřtt og spennandi lei­s÷gunßm Ý Švintřrafer­amennsku

  tru-iak
 • Flugvirkjanßm Keilis og AST

  Flugvirkjun
 • ┌tskrift Keilis 24. jan˙ar 2014

  keilir-utskrift
 • Hßskˇlanßm Ý tŠknifrŠ­i Ý samstarfi vi­ Hßskˇla ═slands

  KIT-2
 • Upplřsingadagur fyrir ver­andi atvinnuflugmenn

  Upplřsingadagur

FrÚttir

Dagatal

« Apríl 2014 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930 

Um Keili

Keilir var stofnaður vorið 2007 og hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ. Frá upphafi hefur skólinn einsett sér að byggja upp námsmannasamfélag þar sem boðið er upp á vandað nám með áherslu á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu. Skólinn er lítill og sérhæfður, með áherslu á nánd við nemendur og persónulega þjónustu.

Námið í Keili skiptist í fjögur sérhæfð meginsvið, en innan hvers sviðs er fjölbreytt námsframboð. Sviðin fjögur eru Háskólabrú, sem miðar að því að undirbúa nemendur fyrir háskólanám, Flugakademía, sem býður upp á ýmiskonar flugtengt nám, Íþróttaakademía sem veitir ÍAK þjálfararéttindi og tæknifræði, sem skiptist í orku- og umhverfistæknifræði og mekatróník hátæknifræði.