• Nám á þínum forsendum

  Opið fyrir umsóknir í staðnám og fjarnám
  Háskólabrúar bæði með og án vinnu

  Read More
 • Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

  Átta mánaða háskólanám þar sem 
  helmingur námsins fer fram í náttúru Íslands

  Read More
 • Nám í tölvuleikjagerð

  Nýtt framhaldsskólanám til stúdentsprófs með
  áherslu á tölvuleikjagerð hefst haustið 2019

  Read More
 • Alþjóðlega viðurkennt nám

  Opið fyrir umsóknir í ÍAK einkþjálfaranám
  sem hefst næst í ágúst 2019

  Read More
 • Flugnám í fremstu röð

  Atvinnuflugnám í einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndunum
  Bóklegt og verklegt nám bæði í Keflavík og Reykjavík

  Read More

Sýklafræði

25.06.2019
Í áfanganum er fjallað um mismunandi tegundir og sérkenni sýkla. Fjallað er um byggingu sýkla, umhverfisþætti er móta útbreiðslu sýkla, smitleiðir og helstu smitsjúkdóma. Farið er í grundvallaratriði í sértækum og almennum vörnum líkamans gegn sýklum og fjallað um hlutverk ónæmiskerfisins. Sýklalyf fá nokkra umfjöllun. Fjallað er um smitgát og reglugerðir um smitvarnir. Nemendur munu vinna sjálfstætt fjölbreytileg verkefni í áfanganum.
Lesa meira