
Samtals útskrifuðust 50 ÍAK einkaþjálfarar og átta ÍAK styrktarþjálfarar. Tinna Mark Antonsdóttir fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur í ÍAK einkaþjálfaranámi með 9,8 í meðaleinkunn og Arna Ösp Gunnarsdóttir fyrir ÍAK styrktarþjálfaranám með 9,25 í meðaleinkunn. Fengu þær gjafabréf í Nike verslunina frá Sporthúsinu í Reykjanesbæ