Aukið hungur í ævintýri að heimsfaraldri loknum

Ævintýraleiðsögumaðurinn Linas Kumpaitis hefur alla tíð verið náttúruunnandi og naut þess að ferðast um og skoða náttúruna. Hann hafði þó alltaf nagandi tilfinningu um að hann væri ekki að gera hlutina alveg rétt, væri ekki nógu undirbúinn og að taka of miklar áhættur.
Lesa meira

Private Pilot Program (PPL) now available in distance learning

The Iceland Aviation Academy Private Pilot program will be available through distance learning this fall. Lessons begin on August 30th, with the application deadline set on August 15th.
Lesa meira

Einkaflugnám nú í boði í fjarnámi

Flugakademía Íslands bætir einkaflugnámi í fjarnámi við námsframboð sitt í haust. Fjarnámið verður kennt samhliða staðnámi, en kennsla hefst 30. ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir á námskeið í skipulagningu ferða með vettvangsferð til Ítalíu

Námskeið í skipulagningu ferða og ábyrgri ferðahegðun er einstakt, hagnýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 25 ára. Umsóknarfrestur er til og með 3. ágúst næstkomandi
Lesa meira

Opið fyrir skráningu í Flugbúðir 2021

Flugbúðir Flugakademíu Íslands eru frábært tækifæri fyrir flugáhugafólk og framtíðarflugmenn til þess að spreyta sig og öðlast betri innsýn í flugheiminn. Skráningarfrestur er til og með 3. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Flugakademía Íslands á ,,Allt sem flýgur” hátíðinni

Nemendur og kennarar Flugakademíu Íslands ætla að fjölmenna á Hellu helgina 9. - 11. júlí þar sem Flugmálafélag Íslands stendur fyrir árlegu flughátíðinni „Allt sem flýgur“.
Lesa meira

The most exciting classroom in Iceland

Adventure guide studies at Keilir take only eight months to complete and revolve around the aspect of tourism that is physically demanding and adventurous, such as rafting, sea kayaking, ice climbing and mountaineering to name a few. Adventure Studies at Keilir in cooperation with Thompson Rivers University starts in August 2021.
Lesa meira

Hagnýtt nám í náttúru Íslands

Enn er hægt að sækja um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku sem hefst næst í ágúst 2021. Námið tekur einungis átta mánuði og snýst um þá hlið ferðamennskunnar sem er líkamlega krefjandi og ævintýraleg, líkt og flúðasiglingar, sjókajakróður, ísklifur og fjallamennsku svo fátt eitt sé nefnt.
Lesa meira

Vinna í hæð - Fallvarnir

Á fjarnámskeiði um vinnu í hæð læra nemendur um fjölda leiða til þess að koma í veg fyrir fall. Þar á meðal frágang vinnupalla, notkun mannkarfa á vinnuvélum, skæralyftur, körfukrana o.fl. Þá er tekið til umfjöllunar reglugerð um röraverkpalla, en hægt er að fá námskeiðið metið sem hluta af námskeiði um röraverkpalla.
Lesa meira

Tækifæri til fræðslu og nýsköpunnar

Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða með áherslu á starfsþróun innan ferðaþjónustunnar. Opið er fyrir umsóknir um nám á haustönn en kennsla hefst 1. september næstkomandi.
Lesa meira