Grunnnámskeið vinnuvéla - Gjafabréf

Settu aukin tækifæri í jólapakkann í ár! 
Grunnnámskeið vinnuvéla veitir þátttakendum bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem réttindaskyldar eru á Íslandi og hafa þá færi á að hefja verklegt nám á þær vélar. 

Nemendur á grunnnámskeið vinnuvéla
  • hefja nám þegar þeim hentar
  • læra þegar þeir vilja
  • skoða efnið eins oft og þeir þurfa
  • hafa 60 daga til þess að ljúka námsefninu
  • öðlast ríka þekkingu á vinnuvernd og öryggismálum
  • fá miklar upplýsingar um öryggi við vinnuvélar
  • læra um notkun og umhirðu vinnuvéla
  • hljóta víðtæk atvinnuréttindi

Frekari upplýsingar um námskeiðið

Verð: 63.000 kr.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan og haft verður samband við kaupanda varðandi greiðsluupplýsingar og afhendingu gjafabréfsins.