Fyrirvarar og skilmálar

Námskeið eru haldin með fyrirvara um lágmarks þátttöku. Ef námskeið fellur niður býðst þátttakendum að taka námskeið á öðrum tíma eða fá endurgreitt skráningargjald.

Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef þátttakandi skráir sig úr námskeiði eftir að aðgangur hefur verið veittur að kennslugögnum. Ef þátttakandi getur ekki sótt námskeið getur viðkomandi þess í stað fengið inneign eða sótt viðeigandi námskeið síðar.

Afskráning úr námskeiði verður að berast skriflega á vinnuverndarskoli@keilir.net