Fara í efni

Verðskrá Vinnuverndarskólans

Innifalið í námskeiðisgjöldum eru öll námsgögn, aðgangur að kennslukerfi og fyrirlestrum. 

 • Grunnnámskeið vinnuvéla: 54.900 kr.
  • Sama verð fyrir námskeiðið á ensku og pólsku
 • Brúkrananámskeið: 14.900 kr.
  • Sama verð fyrir námskeiðið á ensku og pólsku
 • Vinnuvernd 101: 12.900 kr.
  • Sama verð fyrir námskeið á ensku 
 • Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir: 24.900 kr.
 • Hreinlæti og sóttvarnir á vinnustöðum: 10.900 kr.

Umsækjendur eru hvattir til að kanna námskeiðsstyrki hjá sínum stéttarfélögum, vinnuveitanda eða Vinnumálastofnun eftir því sem við á. 

Afsláttur er veittur fyrir hópa - hafðu samband