Fara í efni

Grunnnám vinnuvéla nú á ensku

Nú býðst fólki að taka námskeiðið Grunnnám vinnuvéla á ensku. Námskeiðið veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar. Námskeiðið er alfarið á netinu fyrir utan lokaprófið. Slíkt fyrirkomulag hentar mjög vinnandi fólki því það ræður hvenær tíma dags er best að læra og á hvaða hraða þau hentar þeim best.