Fara í efni

Fréttir

Fyrirlestur um vinnuvernd

Vinnuverndarskóli Íslands hélt fyrirlestur um vinnuvernd fyrir starfsfólk Landhelgisgæslunnar nýverið
Lesa meira

Fyrsti nemandinn sem útskrifast af Grunnnámskeiði vinnuvéla á pólsku

Karolina Zabel er fyrsti nemandinn sem útskrifast af Grunnnámskeiði vinnuvéla á pólsku en námskeiðið er einnig í boði á ensku og íslensku.
Lesa meira

Grunnnámskeið vinnuvéla einnig á pólsku

Vinnuverndarskóli Íslands fékk Lingua þýðingarstofu í samvinnu við sig um þýðingu á Grunnnámskeiði vinnuvéla á pólsku og er nú þegar fjöldi þátttakanda að fara í gegnum námskeiðið.
Lesa meira

Bóklegt próf í Grunnnámskeið vinnuvéla alla miðvikudaga

Vinnuverndarskóli Íslands hefur aukið framboð sitt í að taka bóklegt próf í Grunnnámskeiði Vinnuvéla og stendur það í boði að taka próf alla miðvikudaga kl. 13:00
Lesa meira

Ný heimasíða Vinnuverndarskólans

Nýrri heimasíðu Vinnuverndarskólans hefur verið hleypt af stokkunum. Útlit síðunnar og skipulag er sams konar og heimasíða Keilis og þeirra deilda er undir hann heyra, sem eru Háskólabrú, Flugakademía, MÁ og Heilsuakademían, en Vinnuverndarskólinn heyrir undir þá síðastnefndu.
Lesa meira

Grunnnám vinnuvéla nú á ensku

Nú býðst námskeiðið Grunnnám vinnuvéla á ensku
Lesa meira

Grunnnámskeið vinnuvéla: Hvar og hvenær sem er

Heilsuakademía Keilis býður uppá  Grunnnámskeið vinnuvéla sem er kennt í gagnvirku fjarnámi. Að námskeiði loknu hljóta þátttakendur bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi.
Lesa meira