Fara í efni

Fyrirtækjaþjónusta

Persónuleg, hröð og skilvirk þjónusta 

Fyrirtækjaþjónusta Vinnuverndarskóla Íslands hefur það að markmiði að veita fyrirtækjum persónulega, hraða og skilvirka þjónustu. 

Vinnuverndarskólinn þjónustar bæði stór og smá fyrirtæki og aðlagar þjónustuna að þörfum hvers fyrirtækis.  

Fyrirtækjaþjónusta skólans inniheldur meðal annars:

  • Afsláttur fyrir hópa  
  • Tengiliður viðkomandi fyrirtækis fær aðgang kennsluvefnum og getur fylgst með framgangi sinna starfsmanna.
  • Utanumhald með nemendum, skjótt brugðist við ef upp koma einhverjar spurningar varðandi námskeiðið.
  • Möguleiki á að fá fulltrúa Vinnuverndarskólans á vinnustað til að halda próf (ef fjórir eða fleiri taka prófið á sama tíma).
  • Sveigjanlegur tímarammi námskeiðanna. 
  • Persónuleg og snör þjónusta.
  • Séraðstoð fyrir þá þátttakendur sem að þurfa, t.d. vegna námsörðugleika.

Engin aukakostnaður fylgir Fyrirtækjaþjónustu Vinnuverndarskólans, eingöngu er greitt fyrir þau námskeið sem keypt eru.

Fyrir frekari upplýsingar um þjónustu Vinnuverndarskóla Íslands smá smellið á hnappinn hér fyrir neðan.

Hlökkum til að heyra frá þér.

Nánari upplýsingar