Fara í efni

Fyrirtækjaþjónusta

Persónuleg, hröð og skilvirk þjónusta 

Fyrirtækjaþjónusta Vinnuverndarskóla Íslands einblínir á að veita fyrirtækjum persónulega, hraða og skilvirka þjónustu. 

Vinnuverndarskólinn þjónustar bæði stórum og smáum fyrirtækjum og er þjónustan útfærð sérstaklega fyrir hvern og einn. 

Hér má nefna nokkur atriði sem að fyrirtækjaþjónustan býður upp á: 

  • Afsláttur fyrir hópa  
  • Sér námskeiðsvæði þar sem tengiliður fyrirtækis getur séð hvernig gengur 
  • Staða þátttakanda uppfærð reglulega
  • Meira utanumhald
  • Próf á vinnustað á vinnutíma
  • Sveigjanleiki í tímaramma námskeiða
  • Persónuleg þjónusta
  • Séraðstoð fyrir þá þátttakendur sem að þurfa 

Ef þú vilt vita meira ekki hika við hafa samband. 

Nánari upplýsingar