Umsókn

Verðskrá

Hver áfangi á Hlaðborðinu kostar 20.000 kr. Fyrstu þrír áfangarnir eru alltaf á fullu verði en eftir það fá nemendur áfangana á 16.500 kr.

Athugið að námsgjöld eru óendurkræf. Vegna sérstakra persónulegra aðstæðna getur nemandi óskað eftir að taka hlé á námi og getur þá átt námsgjald inni í allt að eitt og hálft ár.

Skráning

Skráning í opna framhaldsskóla áfanga fer fram á Innu. Nemendur hafa fjóra mánuði til að ljúka hverjum áfanga, frá því þeir skrá sig inn á Moodle. 

Nánari upplýsingar veitir Linda Björk, verkefnastýra Keilis í síma 578 4073 eða á hladbord@keilir.net.