Skráning á námskeið

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar vegna skráninga á námskeið í Keili. Vinsamlegast skráið ykkur undir viðeigandi flipa. Ef einhverjar spurningar vakna eða eitthvað er óljóst endilega sendu línu á viskubrunnur@keilir.net

 • Námskeið á Hlaðborði Keilis - Framhaldsskólaáfangar

  Hægt er að sækja námskeið í Hlaðborði Keilis hvar og hvenær sem er. Hver áfangi í Hlaðborðinu kostar 20.000 kr. og fer skráning fram á Innu.

  Nánari upplýsingar veitir Linda Björk Pálmadóttir, verkefnastjóri Keilis í síma 578 4000 eða á hladbord@keilir.net

 • Endurmenntunarnámskeið atvinnubílstjóra

  Skráning á endurmenntunarnámskeið atvinnubílstjóra fer fram hér

 • Skráning á önnur námskeið hjá Keili

  Skráning á námskeið í sterkum grunni og flug grunni, ásamt sumarnámskeiðum eða önnur námskeiðum fer fram á slóðinni vb.keilir.net 

  Þar sem þú þarft að gera eftirfarandi:

  1. Nýskrá þig sem notanda
  2. Velja það námskeið sem þú vilt taka
  3. Fylgja leiðbeiningum um greiðslu á öruggri greiðslusíðu Dalpay