Öll námskeið

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á ferð og flugi

Kynningarfundir um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku verða haldnir dagana 8. og 9. júní næstkomandi á Selfossi, Hellu og í Kópavogi.
Lesa meira

Samevrópskur rammi um nám í tölvuleikjagerð

Evrópskar menntastofnanir hafa hannað sameiginlegan ramma sem ætlað er að styrkja alþjóðlegt samstarf og auka þekkingu innan vaxandi geira tölvuleikjagerðar.
Lesa meira

Útskrift úr ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift úr ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi Heilsuakademíunnar. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Útskrift úr atvinnuflugnámi í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift úr atvinnuflugnámi Flugakademíu Íslands. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Útskrift af Háskólabrú í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift af Háskólabrú. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Útskrift úr skólum Keilis í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift úr Háskólabrú, atvinnuflugnámi Flugakademíu Íslands og ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi Heilsuakademíunnar. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Nám fyrir þau sem hafa áhuga á að vinna með börnum

„Þetta nám er frábært fyrir alla þá sem hafa ekki verið í skóla lengi og þora ekki að byrja í námi eftir langa pásu“ segir Guðný Margrét nemandi í Fagháskólanámi í leikskólafræðum um námið.
Lesa meira

First officer at 20 years old

Ninni Thisner, a talented 27-year-old pilot from Sweden, made the decision to travel all the way to Iceland for her Airline Transport Pilot Licence (ATPL), and says she’s never looked back. After graduation from the Aviation Academy, she was employed as a first officer with Ryan Air, at the mere age of 20.
Lesa meira

Ráðin tvítug í fyrsta flugmannsstarfið

Hin sænska Ninni Thisner kaus átján ára gömul að ganga á vit ævintýranna og koma til Íslands til þess að sækja sér atvinnuflugmannsréttindi. Stuttu eftir útskrift frá Flugakademíunni var hún ráðin sem flugmaður hjá Ryan Air, þá aðeins tvítug.
Lesa meira

Verðandi flokkstjórar sækja nýtt námskeið Vinnuverndarskólans

Um sextíu verðandi flokkstjórar vinnuskóla Reykjanesbæjar, Voga og Grindarvíkur sóttu námskeið Vinnuverndarskóla Íslands síðastliðinn þriðjudag.
Lesa meira