Sterkur grunnur - stærðfræði

Aðalatriði stærðfræðinnar rifjuð upp og grunnurinn styrktur fyrir frekara stærðfræðinám. Þau atriði sem farið verður yfir eru:

  • Prósentur og almenn brot,
  • Algebra, margliður, jöfnur, þáttun, 
  • Hnitakerfið, gerð gildistöflu og jafna beinnar línu.

Í tengslum við hvert atriði eru fyrirlestrar, dæmi og æfingar. Þar að auki verða upplýsingar um aukaefni fyrir þá sem vilja ná betri tökum á efninu hverju sinni. Nánari upplýsingar og skráning: