Sterkur grunnur - íslenska

Til að styrkja nemendur í íslenskri tungu er mikilvægt að dýpka skilning þeirra á bókmenntum og tilfinningu fyrir rituðu máli.

Þau atriði sem farið verður yfir eru:  

  • Þjálfun í lestri fjölbreyttra texta í því skyni að varpa ljósi á ólík einkenni ritaðs máls.
  • Uppruni og saga íslenskrar tungu og skyldleiki hennar við önnur tungumál.
  • Textar frá ólíkum tímum en sérstök áhersla er lögð á norræna goðafræði og hugmyndaheim norrænna manna til forna.
Nánari upplýsingar og skráning: