Öll námskeið

Inntökupróf í læknisfræði

Námskeiðið „Inntökupróf í læknisfræði“ gengur út á að koma þátttakendum í gegnum inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfun.
Lesa meira

Íslenska

Viðfangsefni áfangans er íslenskt mál og bókmenntir. Nemendur efla markvisst færni sína í lestri og réttritun.
Lesa meira

Sumarnámskeið um útivist og ævintýraferðamennsku

Keilir býður upp á fimm daga sumarnámskeið í ævintýraferðamennsku fyrir hressa krakka á aldrinum 13 - 15 ára. Skemmtilegt og nýstárlegt námskeið, þar sem þátttakendur yfirgefa þægindaramma heimilisins og eyða tímanum þess í stað umlukin náttúrunni, þar sem þau læra nýja færni og þekkingu á útivist, ásamt því að skemmta sér og upplifa ný ævintýri með jafnöldrum sínum.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk sumarið 2019

Flugakademía Keilis býður upp á flugbúðir fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug dagana 11. - 13. júní 2019. Á námskeiðinu er farið yfir allt það áhugaverðasta og skemmtilegasta sem kennt er í flugtengdum fögum. Þátttakendur fá innsýn inn í áhrif veðurs á flug, hvernig flugvélar eru uppbyggðar og hvernig þær fljúga.
Lesa meira

Hagnýt stærðfræði

Áherslur áfangans eru verslunarreikningur og grunnþættir tölfræði.
Lesa meira

Bókfærsla I

Áfanginn byggir á grunni bókhalds og meginreglum tvíhliða bókhalds. Eins verður farið í ríkjandi grundvallarhugtök.
Lesa meira

Enska

Í áfanganum verður lögð áhersla á lesskilning, málfræði og orðaforða.
Lesa meira

Upplýsingalæsi á tölvur og sjúkraskrár

Áfanginn fjallar um leit og notkun á fræðilegum upplýsingum. Áhersla verður lögð á að nemendur geti leitað sér að fræðilegum heimildum í leitarvélum, á alnetinu, í bókum og í tímaritum. Fjallað verður sérstaklega um sjúkraskrár, meðferð persónuupplýsinga, þagnarskyldu og varðveislu gagna.
Lesa meira

Hlaðborð Keilis - Framhaldsskólaáfangar

Keilir býður nú upp á stutta og hnitmiðaða áfanga á netinu sem miðast við aðalnámskrá framhaldsskólanna og byggja á fyrirliestrum, æfingum og verkefnum. Þeir henta vel þeim sem vilja rifja upp námsefni eða þurfa að uppfylla ákveðnar forkröfur til náms.
Lesa meira

Líffæra- og lífeðlisfræði 2

Í áfanganum verður farið yfir helstu grundvallaratriði í líffæra- og lífeðlisfræði.
Lesa meira