Flug grunnur - Eðlisfræði

Flug grunnur - Eðlisfræði (skráning)

Sjá kennsluáætlun [pdf]

Markmiðið er að styrkja grunninn í klassískri eðlisfræði. Þau atriði sem farið verður yfir eru:  

  • Einingar og hraði
  • Hröðun og hreyfijöfnur
  • Kraftar og annað lögmál Newtons

Nánari upplýsingar veita Sigrún Svafa Ólafsdóttir eða Ásdís Ólafsdóttir, á netfangið viskubrunnur@keilir.net eða í síma 578 4091 / 578 4079


Tengt efni