Flug grunnur - Enska
Námskeiðið er hugsað til þess að styrkja grunninn fyrir nám í flugtengdum greinum á ensku.
Lesa meira
Sjá kennsluáætlun [PDF]
Markmiðið er að styrkja grunninn fyrir nám í flugvirkjun á ensku, með markvissum æfingum. Þau atriði sem farið verður yfir eru:
Nánari upplýsingar veita Sigrún Svafa Ólafsdóttir eða Ásdís Ólafsdóttir, á netfangið viskubrunnur@keilir.net eða í síma 578 4091 / 578 4079