Flug grunnur - Enska

Flug grunnur er aðgengilegur á heimasíðu Keilis frá ágúst 2013.
Verð fyrir hvert námskeið er 12.500,-

Flug grunnur - Enska (skráning)

Sjá kennsluáætlun 

Markmiðið er að styrkja grunninn fyrir nám í flugtengdum fögum á ensku, með markvissum æfingum. Þau atriði sem farið verður yfir eru:  

  • Algengustu skammstafanir sem eru notaðar í flugensku og íslensk þýðing á þeim
  • Orðaforði og lesskilningur þjálfað með það að markmiði að auðvelda tjáningu og skilning
  • Samskipti og samræður, hæfni í að skiptast á upplýsingum og halda uppi samræðum

Tengt efni