Stelpur og tækni - Vinnustofa 22. maí 2019
- 44 stk.
- 24.05.2019
Á annað hundrað stelpur úr fjórum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í vinnustofu um tölvuleikjagerð sem Menntaskólinn á Ásbrú stóð fyrir á viðburðinum „Stelpur og tækni“ sem var haldinn í sjötta sinn í Háskólanum í Reykjavík þann 22. maí síðastliðinn.
Skoða myndir