Fréttir

Háskólanám í tölvuleikjagerð hefst 21. ágúst

Keilir býður upp á nýtt háskólanám í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norska skólann Noroff. Um er að ræða BSc gráðu sem er tekin á þremur árum í fjarnámi með staðlotum hjá Keili á Ásbrú í Reykjanesbæ. Námið hefst 21. ágúst næstkomandi og er enn hægt að sækja um.
Lesa meira

Háskólanám í tölvuleikjagerð í fyrsta sinn á Íslandi

Keilir býður upp á námsbraut í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norska skólann Noroff og er þetta í fyrsta skiptið sem boðið er upp á sérhæft nám í leikjagerð á háskólastigi í samstarfi við íslenskan skóla.
Lesa meira