Fréttir

Kynning á námi í tölvuleikjagerð á UTmessunni

Keilir kynnir nýtt framhaldsskólanám með áherslu á tölvuleikjagerð í Menntaskólanum á Ásbrú á UTmessunni laugardaginn 9. febrúar kl. 10-17.
Lesa meira

Takk fyrir okkur

Starfsfólk og kennarar Keilis þakka kærlega fyrir árið sem er að líða. Við óskum vinum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Hvernig lítur skólastofan þín út?

Nemendur eiga ekki að þurfa að aðlaga sig að gamaldags skólastofum og úreltum kennsluháttum. Skólinn á að laga sig að þörfum og kröfum nútíma nemenda. Það reynum við að gera í Keili í nánu samstarfi skólastjórnenda, kennara og nemanda.
Lesa meira

Nám í leikjagerð við Keili

Keilir hefur á undanförnum árum unnið að nýrri námsbraut í gerð tölvuleikja á framhaldsskólastigi til stúdentsprófs fyrir nemendur á aldrinum 16 - 25 ára. Námið byggir á nánum tengslum við atvinnulífið, tölvuleikjaframleiðandans CCP og IGI - Samtök leikja­framleiðenda á Íslandi, sem veita faglega ráðgjöf við gæðastjórnun og framkvæmd námsins.
Lesa meira

Háskólanám í tölvuleikjagerð hefst 21. ágúst

Keilir býður upp á nýtt háskólanám í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norska skólann Noroff. Um er að ræða BSc gráðu sem er tekin á þremur árum í fjarnámi með staðlotum hjá Keili á Ásbrú í Reykjanesbæ. Námið hefst 21. ágúst næstkomandi og er enn hægt að sækja um.
Lesa meira

Háskólanám í tölvuleikjagerð í fyrsta sinn á Íslandi

Keilir býður upp á námsbraut í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norska skólann Noroff og er þetta í fyrsta skiptið sem boðið er upp á sérhæft nám í leikjagerð á háskólastigi í samstarfi við íslenskan skóla.
Lesa meira