Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur Menntaskólans á Ásbrú

Framhaldsskólanemendur sem stunda reglubundið staðnám (a.m.k. 20 FEIN-einingar á önn) fjarri lögheimili og fjölskyldu geta átt rétt á jöfnunarstyrk frá Menntasjóði námsmanna.

Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrk með rafrænum skilríkum á vef Menntasjóðsins en umsóknarfrestur vegna vorannar 2021 er til 15. febrúar næstkomandi.

Vefur um jöfnunarstyrk


Tengdar fréttir