Keilir tekur þátt í Evrópuverkefni um tölvuleikjanám
Á dögunum var haldinn verkefnafundur á Íslandi í GameEdu verkefninu. Um er að ræða samstarfsverkefni fjögurra Evrópulanda um nám í tölvuleikjagerð á framhaldsskólastigi og í starfsmenntun. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins.
Lesa meira