Breytt fyrirkomulag kennslu vegna veðurs

Gert er ráð fyrir því að nemendur og kennarar sinni vinnu sinni heiman frá á morgun, föstudaginn 14. febrúar, vegna veðurviðvörunar og yfirlýstu óvissustigi Almannavarna af sömu sökum.

Kennarar munu senda frá sér tölvupóst í dag eða fyrramálið með upplýsingum um það hvernig nemendum ber að haga vinnu sinni og hvernig þeir geta átt samskipti við kennara sinn yfir vinnudaginn.  

Við mælumst til þess að fólk fylgist með tilkynningum veðurstofu og/eða yfirvalda í tengslum við hvers kyns viðvaranir, og taki ákvarðanir um ferðahagi í samræmi við þær upplýsingar. 


Tengt efni