Kennari
Darri Arnarson er með BA gráðu í leikjagerð- og upplifunartækni frá NORD háskólanum í Noregi. Hann hefur áður kennt tölvuleikjagerðaráfanga í Verkmenntaskólanum á Akureyri og verið aðstoðarkennari hjá NORD háskólanum.
Ingibjörg Guðmundsdóttir er margmiðlunarfræðingur frá Margmiðlunarskólanum og hefur kennt margmiðlun, hönnun og grafík hjá bæði Skema og Margmiðlunarskólanum.