Skólareglur

Reglur í Menntaskólanum á Ásbrú skiptast í þrjá flokka: I) Almennar reglur, II) Reglur um skólasókn og III) Reglur um nám og námsmat.

Reglur MÁ voru samþykktar í byrjun árs 2020 eftir umsagnarferli í fagteymi tölvuleikjagerðarbrautarinnar, framkvæmdastjórn Keilis og skólaráðs Keilis. Reglurnar hafa síðan þá farið í gegnum endurskoðunarferli og einstaka breytingar samþykktar hjá kennara- og stjórnendahópi. Síðustu breytingar voru samþykktar í september 2020.