Fara í efni

Menntaskólinn á Ásbrú: Valáfangar fyrir vorönn 2023

Hér fyrir neðan er listi yfir þá valáfanga sem verða í boði á vorönn 2023.

Valáfangarnir eru algerlega í fjarnámi, nema annað sé tilgreint sérstaklega.

Velja skal einn áfanga sem aðalval og annan til vara.

Síðasti frestur til að velja áfanga fyrir haustönn er föstudagur 9.desember 2023.

Athugið að sumir áfangar eru með forkröfur, sem þýðir að ljúka þarf ákveðnum áföngum áður en viðkomandi áfangi er valinn. Þegar staðnámsáfangar eru valdir er ekki tryggt að það passi í töflu hjá öllum. Því er gott að velja fjarnámsáfanga til vara.

Flestir nemendur taka 6 valáfanga (30 einingar) á ferlinum sínum í MÁ. Þannig eru nemendur oftast að taka 1-2 valáfanga á hverri önn.

Nemendur sem eru í vafa með eitthvað tengt valgreinunum eru eindregið hvattir til að hafa samband við námsráðgjafa eða áfangastjóra.

Aðalval















Varaval