Fara í efni

Samstarf við erlenda skóla

Menntaskólinn á Ásbrú er í samstarfi við erlenda skóla sem bjóða upp á sambærilegt nám í tölvuleikjagerð. Á seinni stigum námsins eru fyrirhugaðar námsferðir til þessara aðila og annarra skóla og leikjafyrirtækja erlendis.