Fara í efni

Hvaða tölvubúnað þarf ég í námið?

Nemendur þurfa að hafa fartölvu til umráða í náminu. Lágmarks hugbúnaðarkröfur fyrir fartölvur eru æskilegar:

  • i5 – 10300H 4kjarna 4.5Ghz
  • 8GB vinnsluminni
  • 6GB GeForce GTX 1060
    Eða sambærilegt

Einnig er nauðsynlegt að hver og einn hafi mús með þremur tökkum (eða tveimur tökkum og skrunhjóli). Vinsamlegast athugið að í fartölvur keyptar erlendis vantar oft < > | takka – en þeir eru mikið notaðir í forritun og því nauðsynlegir.

Vegna aðstæðna í samfélaginu ráðleggjum við nemendum einnig að hafa góð heyrnatól með míkrafón og góða vefmyndavél.

uppfært í ágúst 2020